Pantaðu vörur upp að dyrum
Vegna Covid-19 heimsfaraldurs og samkomubanns bjóðum við upp á algjörlega snertilaus viðskipti fyrir þá sem það kjósa. Þú pantar og greiðir fyrir vörunar og við komum með þær upp að dyrum og skiljum eftir þar.

pantatakkiforweb

 


 

tilbod manadarins

 

 

 

Smakkpakki

 • 2 Fazer Dumle Snacks
 • 2 Fazer Marianne
 • 2 Fazer Tyrkisk peber
 • 2 Mango Smoothie
 • 2 Hindberja Smoothie
 • 2 Ís samlokur
 • 2 Pirulo Tropical
 • 2 Smátoppar
 • +4 toppar fríir með!
 • Sumardraumur og Hollywood
 •  

   

 • 4.950.-

309 kr/stk
-

 


Sjáðu ísbílana á korti með því að smella á slóðina

www.isbillinn.is/kort

Áætlun í dag

Miðvikudaginn 27. maí

Höfuðborgarsvæðið 16-21

Garðabær

Reykjavík

Austurland 10-22

Austfirðir

 • Berufjörður, Breiðdalur, Norðfjörður, Neskaupsstaður (8602405)

Norðurland 10-22

Húnavatnssýslur

 • Vatnsdalur, Blönduós, Laxárdalur (8602412)

Þingeyjasýslur

 • Melrakkaslétta, Kópasker, Öxarfjörður, Kelduhverfi, Mánárbakki (8602416)

Suðurland 10-22

Rangárvallasýsla

 • Kálfholt, Meiritunga, Rauðilækur, Þykkvibær (8602404)

Ís fyrir alla

Ísbíllinn er með ís fyrir alla. Hvort sem þú ert með ofnæmi, sykursýki, mjólkuróþol eða einfaldlega að passa upp á línurnar. Við bjóðum einnig upp á úrval af ís sem fæst hvergi nema í Ísbílnum.

Fáðu Ísbílinn heim

Hægt er að panta Ísbílinn ef eitthvað skemmtilegt er að gerast. Hvort sem eru fyrirtæki, skólar, bæjarfélög eða einstaklingar þá er Ísbíllinn til reiðu búinn.

Panta Ísbílinn